Verksmiðjutónlist

Daði Freyr er nýbúinn að semja tónlist fyrir sjónvarpsþættina um Verksmiðjuna sem sýndir verða á RÚV í maí og má segja að hann noti sannkölluð „verksmiðju-hljóð“ í tónsmíðina. Hér sýnir hann okkur hvernig hann pússlar saman hljóðum og býr til tónlist.