Við vitum öll hvað tauganet er og hvernig það virkar, eða hvað? Já, eða kannski er bara best að Gummi Jóh útskýri það fyrir okkur og segi okkur allt um hvað deepfakes er og hvernig það fyrirbæri tengist tauganeti....

Það eru ekki bara tækin í kringum okkur sem eru að snjallvæðast, heldur fötin okkar líka! Gummi Jóh segir okkur frá hvernig fötin okkar eru byrjuð að skynja hvernig okkur líður....

Flestir tengja nafnið Google aðeins við leitarvélar og tölvupósta en færri vita að fyrirtækið Google fæst líka við allskonar önnur verkefni þar sem skyggnst er inn í framtíðina. Þessi framtíðarverkefni fjalla í stuttu máli um hluti sem þykja dálítið klikkaðir, eins og að smíða lyftu......

Tæknin þróast ekki alltaf í þá átt sem við höldum. Fyrir nokkrum árum var því spáð að allir ættu eftir að eignast snjallgleraugu sem myndu auðvelda okkur lífið, en raunin varð önnur. Gummi Jóh útskýrir málið....

Heimilistækin okkar eru alltaf að verða meira og meira tæknivædd til að auðvelda okkur lífið. En er heimurinn kannski að verða aðeins of snjall fyrir okkur? Hversu mikið er nóg? Gummi Jóh segir okkur frá því hvernig hversdagsleg fyrirbæri eins og klósett, ísskápur og ofn......

Fjölmörg fyrirtæki vinna hörðum höndum að því að þróa sjálfkeyrandi bíla til að auka þægindi og gera lífið léttara fyrir okkur. En eru þessir sjálfkeyrandi bílar algjör snilld eða bara fyrirbæri sem eiga eftir að valda okkur miklum vandræðum? Gummi Jóh fer yfir málið....

Þegar talað um gervigreind er átt við að tölva geti skilið og skynjað umhverfi sitt og tekið ákvarðanir sjálf – sem sagt að tölva hagi sér eins og manneskja. Þó gervigreind hafi stundum fengið á sig ævintýralegan blæ í kvikmyndum þá getur hún reyndar nýst......

Tæknitilveran

Tilvera okkar er alltaf að verða meira og meira tæknivædd. Á þessari síðu ætlar tæknigúrúinn Gummi Jóh að segja okkur frá því nýjasta sem er að gerast í heimi tækninnar og hvernig hún hefur áhrif á líf okkar.