Hljóðbrellurnar hans Daða
Hann Daði Freyr kann aldeilis að meta góðar gr...
Hann Daði Freyr kann aldeilis að meta góðar gr...
Sjónvarpsþættirnir um Verksmiðjuna eru komnir ...
Daði Freyr er nýbúinn að semja tónlist fyrir ...
Hér er seinni hluti heimsóknarinnar hans Haffa ...
Um 7000 ungmenni í 8.-10.bekk mættu í Laugardal...
Hversu mikilvægar eru iðngreinar eiginlega í da...
Nú er súperflotta hljóðfærið hans Daða byrj...
Hann Daði Freyr er græja draumahljóðfærið si...
Þátttakendurnir í Verksmiðjunni eru á fullu a...
Eru tölvuleikir aðaláhugamálið? Dreymir þig ...
Kannastu við það að setjast niður og ætla lo...
Í fjölmiðlum, fréttunum og á hinum ýmsu stö...
Hversdagsleg vandamál geta verið pirrandi. ...
Til að fá góða hugmynd þarf oft ekki an...
Svarið er JÁ! Það er algengur misskilnin...
Ertu að leita að góðri hugmynd? Af hver...
Ein leið til þess að fá hugmyndir er einfaldle...
Það má segja að raftónlistarmaðurinn Daði F...
Sagan sýnir okkur að hugmyndir krakka og...
Maður þarf ekki að vera orðinn fullorði...
Hinn 13 ára Hibiki Kono frá Bretlandi er...
Allt sem hefur verið búið til var einu sinni bara hugmynd. Og allir fá hugmyndir!
Ein góð leið til að fá hugmynd er einfaldlega að hugsa um þau „vandmál“ sem þú lendir í reglulega og reyna að finna lausn á þeim. Veldu t.d. fimm uppfinningar, bæði gamlar og nýjar, og veltu því fyrir þér hvaða þarfir lágu til grundvallar þeim. Hvað var gert áður en þetta var fundið upp? Var eitthvað annað notað?
Flestar uppfinningar spretta af greinilegri þörf. Dæmi:
– Ertu alltaf að gleyma lyklunum heima?
– Finnurðu ekki endann á límbandsrúllunni?
– Geturðu ekki opnað krukkur?
Finndu lausnir!
Bæði krakkar og ungmenni hafa fundið upp stórsnjalla hluti!