30 bestu hugmyndirnar

Nafn 

Bekkur              Skóli  Nafn hugmyndar 

Lýsing á hugmynd 

Alexander og félagar  10. bekkur  Barnaskóli Vestmannaeyja  Space blex 

Raketta tengd veðurblöðru sem tekur mynd af jörðinni.  

Matthildur, Ríkey og Selma

8. bekkur  Ingunnarskóli  Læstur úti lyklageymslan 

Vörulína af hlutum til þess að fela aukalykil úti. 

Selma  

8. bekkur

Ingunnarskóli 

Sumarvinnur 

Vefsíða með lista yfir sumarvinnur fyrir unglinga 

Andrea Ösp

8. bekkur Hagaskóli    Veljum sjálfbær föt!  

App sem gefur upplýsingar um hvaða fatamerki eru samfélagslega ábyrg. 

Kristín Taiwo Reynisdóttir og félagi

10. bekkur  Ingunnarskóli  Mitt skipulag

App fyrir fólk sem á erfitt með að skipuleggja sig.

Álfheiður og Viktoria  

8. bekkur  Ingunnarskóla Vinatepokinn 

Endurnýjanlegur tepoki fyrir stóran hóp.

Kristinn Örn og félagi

9. bekkur  Langholtsskóli  Qr Kóði 

Matseðill veitingastaða beint í símann með Qr kóða.

Bríet Stefanía, María Katrín og Rakel Sif  

8. bekkur  Árskóli  Körfu reikni skanni

Skanni á innkaupakörfu sem sýnir hvað vörur kosta.

Karina Olivia

9. bekkur Hólabrekkuskóli  Tal-Stafir 

Stafir sem segja hljóðið sitt.

Íris Anna og félagi 

9. bekkur Ingunnarskóli  Tannburstagómur 

Gómur sem burstar allar tennurnar í einu.

Edda og félagi

9. bekkur  Árskóli  Hita boltinn 

Bolti sem hitar og þurkar blauta skó.

Íris Helga og félagar 

9. bekkur  Árskóli  Ljóslita filman

Filma í glugga með ljósum.

Margrét Inga og félagi 

9. bekkur  Flúðaskóli  Leynihilla 

Hilla með leynihólfi fyrir verðmæti.

Matthildur Sif og félagi 

8. bekkur  Flúðaskóli  Pottasuða 

Mælir sem pípir þegar það er að sjóða upp úr potti.

Freydís Júlía og félagar

8. bekkur  Flúðaskóli Regnhlífalampinn 

Regnhlíf með ljósi.

Hjörný 

8. bekkur  Flúðaskóli  Minni matarsóun

App sem fylgist með matarinnkaupum og matarsóun heimilisins.

Hrafnkell Orri

10. bekkur  Vættaskóli  Vind túrbína 

Litlar vindtúrbínur sem búa til rafmagn fyrir venjuleg heimili.

Lena Rut og félagi 

9. bekkur  Ingunnarskóli  Trade it/Bíttu því 

App fyrir viðskipti án peninga.

Alexandra Sól, Eyrún Heiða, Viktoría 

9. bekkur  Ingunnarskóli  Allt um peninga

Síða sem kennir unglingum allt um peninga.

Ásta Ivalo

10. bekkur Víðistaðaskóli  Framhaldskóla leit

Síða sem hjálpar unglingum að finna framhaldsskóla.

Guðrún Lilja og félagi

8. bekkur Flúðaskóli Peysubolur

Flík sem er bæði peysa og bolur.

Dagný Erla

9. bekkur Egilsstaðaskóli Æfðu þig- Vertu betri

App sem undirbýr mann fyrir próf.

Þóra Laufey, Valborg María

8. bekkur Seljaskóli minhugsun.is/mín hugsun

App sem hjálpar börnum og unglingum að takast á við kvíða og hræðslu. 

Eva María og félagi

10. bekkur  Árskóli  Samsæriskenningasafn

Safn um samsæriskenningar.

Steinunn Bjargey

8. bekkur  Hólabrekkuskóli  Heimilis Appið 

App sem heldur utan um heildarinnkaup heimilisins.

Óskar Aron og félagar 

9. bekkur  Varmahlíðarskóli  Einföld markatöng

Markatöng til að auðvelda mörkun lamba.

Matthías Jens

8. bekkur  Blaskógaskóli  Teygjó 

Teygja fyrir fótboltaskó sem telur snertingar við boltann.

Birna Berg

10. bekkur  Garðaskóli  Vape Greinir

Tæki sem greinir efnasambönd í lofti sem myndast við vape.

Óskar Aron og félagar 9. bekkur  Varmahlíðarskóli  MarkaLeifi  App sem sýnir markaskráningu.
Aron Freyr Borgarsson 8.bekkur Grskóli Hornafjarðar Eltivekjari Vekjaraklukka sem hreyfist og vekur fólk með látum.