30 bestu hugmyndirnar
Nafn |
Bekkur | Skóli | Nafn hugmyndar |
Lýsing á hugmynd |
Alexander og félagar | 10. bekkur | Barnaskóli Vestmannaeyja | Space blex |
Raketta tengd veðurblöðru sem tekur mynd af jörðinni. |
Matthildur, Ríkey og Selma |
8. bekkur | Ingunnarskóli | Læstur úti lyklageymslan |
Vörulína af hlutum til þess að fela aukalykil úti. |
Selma |
8. bekkur |
Ingunnarskóli |
Sumarvinnur |
Vefsíða með lista yfir sumarvinnur fyrir unglinga |
Andrea Ösp |
8. bekkur | Hagaskóli | Veljum sjálfbær föt! |
App sem gefur upplýsingar um hvaða fatamerki eru samfélagslega ábyrg. |
Kristín Taiwo Reynisdóttir og félagi |
10. bekkur | Ingunnarskóli | Mitt skipulag |
App fyrir fólk sem á erfitt með að skipuleggja sig. |
Álfheiður og Viktoria |
8. bekkur | Ingunnarskóla | Vinatepokinn |
Endurnýjanlegur tepoki fyrir stóran hóp. |
Kristinn Örn og félagi |
9. bekkur | Langholtsskóli | Qr Kóði |
Matseðill veitingastaða beint í símann með Qr kóða. |
Bríet Stefanía, María Katrín og Rakel Sif |
8. bekkur | Árskóli | Körfu reikni skanni |
Skanni á innkaupakörfu sem sýnir hvað vörur kosta. |
Karina Olivia |
9. bekkur | Hólabrekkuskóli | Tal-Stafir |
Stafir sem segja hljóðið sitt. |
Íris Anna og félagi |
9. bekkur | Ingunnarskóli | Tannburstagómur |
Gómur sem burstar allar tennurnar í einu. |
Edda og félagi |
9. bekkur | Árskóli | Hita boltinn |
Bolti sem hitar og þurkar blauta skó. |
Íris Helga og félagar |
9. bekkur | Árskóli | Ljóslita filman |
Filma í glugga með ljósum. |
Margrét Inga og félagi |
9. bekkur | Flúðaskóli | Leynihilla |
Hilla með leynihólfi fyrir verðmæti. |
Matthildur Sif og félagi |
8. bekkur | Flúðaskóli | Pottasuða |
Mælir sem pípir þegar það er að sjóða upp úr potti. |
Freydís Júlía og félagar |
8. bekkur | Flúðaskóli | Regnhlífalampinn |
Regnhlíf með ljósi. |
Hjörný |
8. bekkur | Flúðaskóli | Minni matarsóun |
App sem fylgist með matarinnkaupum og matarsóun heimilisins. |
Hrafnkell Orri |
10. bekkur | Vættaskóli | Vind túrbína |
Litlar vindtúrbínur sem búa til rafmagn fyrir venjuleg heimili. |
Lena Rut og félagi |
9. bekkur | Ingunnarskóli | Trade it/Bíttu því |
App fyrir viðskipti án peninga. |
Alexandra Sól, Eyrún Heiða, Viktoría |
9. bekkur | Ingunnarskóli | Allt um peninga |
Síða sem kennir unglingum allt um peninga. |
Ásta Ivalo |
10. bekkur | Víðistaðaskóli | Framhaldskóla leit |
Síða sem hjálpar unglingum að finna framhaldsskóla. |
Guðrún Lilja og félagi |
8. bekkur | Flúðaskóli | Peysubolur |
Flík sem er bæði peysa og bolur. |
Dagný Erla |
9. bekkur | Egilsstaðaskóli | Æfðu þig- Vertu betri |
App sem undirbýr mann fyrir próf. |
Þóra Laufey, Valborg María |
8. bekkur | Seljaskóli | minhugsun.is/mín hugsun |
App sem hjálpar börnum og unglingum að takast á við kvíða og hræðslu. |
Eva María og félagi |
10. bekkur | Árskóli | Samsæriskenningasafn |
Safn um samsæriskenningar. |
Steinunn Bjargey |
8. bekkur | Hólabrekkuskóli | Heimilis Appið |
App sem heldur utan um heildarinnkaup heimilisins. |
Óskar Aron og félagar |
9. bekkur | Varmahlíðarskóli | Einföld markatöng |
Markatöng til að auðvelda mörkun lamba. |
Matthías Jens |
8. bekkur | Blaskógaskóli | Teygjó |
Teygja fyrir fótboltaskó sem telur snertingar við boltann. |
Birna Berg |
10. bekkur | Garðaskóli | Vape Greinir |
Tæki sem greinir efnasambönd í lofti sem myndast við vape. |
Óskar Aron og félagar | 9. bekkur | Varmahlíðarskóli | MarkaLeifi | App sem sýnir markaskráningu. |
Aron Freyr Borgarsson | 8.bekkur | Grskóli Hornafjarðar | Eltivekjari | Vekjaraklukka sem hreyfist og vekur fólk með látum. |