Nýsköpunarkeppni fyrir 8.-10.bekk

Í Verksmiðjunni eiga nemendur í 8.-10.bekk tækifæri á því að láta hugmyndir sínar verða að veruleika.

Þátttakendur keppninnar fá sérstaka aðstoð við að útfæra hugmyndirnar sínar og útbúa flottar frumgerðir.

Hér á síðunni finnur þú allskonar efni sem getur gefið þér innblástur fyrir hugmyndavinnuna.

Haldið áfram að fá hugmyndir! Við erum að setja saman næstu Verksmiðjukeppni. Nánari dagsetning verður auglýst síðar. Fylgist með hér síðunni.

Tannhjól

 • Maður þarf ekki endilega að kunna að sigla til að vera bátasmiður, segir bátasmiðurinn Óskar Björn, ...

 • Málarar fást við ýmislegt fleira en að mála veggi. Þeir þurfa til dæmis að kunna að sparsla og skrau...

 • Bækur, dagblöð, tímarit og svo ótalmargt annað sem tengist daglegu lífi okkar er búið til í prentsmi...

 • Húsasmíði er mjög fjölbreytt og skemmtilegt starf sem kallar á samvinnu við margar aðrar iðngreinar....

Tæknitilveran

 • Þegar talað um gervigreind er átt við að tölva geti skilið og skynjað umhverfi sitt og tekið ákvarða...

 • Flestir tengja nafnið Google aðeins við leitarvélar og tölvupósta en færri vita að fyrirtækið Google...

 • Tæknin þróast ekki alltaf í þá átt sem við höldum. Fyrir nokkrum árum var því spáð að allir ættu eft...

 • Heimilistækin okkar eru alltaf að verða meira og meira tæknivædd til að auðvelda okkur lífið. En er ...

Innblástur

 • Hann Daði Freyr kann aldeilis að meta góðar græjur og hér segir hann okkur frá því hvernig hann nota...

 • Sjónvarpsþættirnir um Verksmiðjuna eru komnir í loftið á RÚV og verða sýndir á föstudagskvöldum í ma...

 • Daði Freyr er nýbúinn að semja tónlist fyrir sjónvarpsþættina um Verksmiðjuna sem sýndir verða á RÚV...

 • Hér er seinni hluti heimsóknarinnar hans Haffa á viðburðinn Mín framtíð 2019. Þangað komu um 7000 un...