Verksmiðjan komin í loftið

Sjónvarpsþættirnir um Verksmiðjuna eru komnir í loftið á RÚV og verða sýndir á föstudagskvöldum í maí. Í þáttunum er fjallað um nýsköpun, skapandi hugsun og iðngreinar – já og svo auðvitað uppfinningarnar tíu sem keppa í undanúrslitunum Verksmiðjunnar 2019.