07 feb Ekki flækja málið!
Posted at 09:37h
in Innblástur
Kannastu við það að setjast niður og ætla loks að búa til hina einu sönnu snilldarhugmynd - en það koma engar hugmyndir? Engar áhyggjur. Allir sem hafa einhverntíman unnið við skapandi vinnu kannast við þetta. Það sem skiptir mestu máli er einmitt að flækja ekki...