Kannastu við það að setjast niður og ætla loks að búa til hina einu sönnu snilldarhugmynd - en það koma engar hugmyndir? Engar áhyggjur. Allir sem hafa einhverntíman unnið við skapandi vinnu kannast við þetta. Það sem skiptir mestu máli er einmitt að flækja ekki...

Til að fá góða hugmynd þarf oft ekki annað en að horfa í kringum sig og taka eftir þessum ósköp hversdagslegu hlutum sem við erum annars ekkert að spá í. Hérna sjáum við til dæmis hvernig hnífapör, ofn og ísskápur kveikja hugmyndir í tónlistarsköpun Daða Freys...