Rafvirkinn

Hvað gerir rafvirki eiginlega? Hvernig verður maður rafvirki? Er starfið kannski hættulegt?

Aníta Emilsdóttir hjá Orku náttúrunnar segir frá fjölbreyttu starfi rafvirkjans.