Skósmiðurinn

Allir þurfa skó. Já, helst góða skó sem endast. Skósmíði og skóviðgerðir er kannski mikilvægari iðn en við gerum okkur grein fyrir.

Daníel Már Magnússon skósmiður segir okkur frá vinnudeginum sínum.