Mín framtíð 2019 – Seinni hluti

Hér er seinni hluti heimsóknarinnar hans Haffa á viðburðinn Mín framtíð 2019. Þangað komu um 7000 ungmenni í 8.-10.bekk til að kynna sér hvaða nám er í boði eftir grunnskólann. Þar fór líka fram Íslandsmót iðn- og verkgreina þar sem ungt iðnmenntað fólk þurfti að leysa ýmis verkefni í sinni grein.