Hvað er að gerast í Verksmiðjunni?
Þátttakendurnir í Verksmiðjunni eru á fullu að þróa hugmyndirnar sínar í Fab Lab smiðjunum um allt land.
Hugmyndirnar eru fjölbreyttar og spennandi að sjá þær færast nær raunveruleikanum þegar þau fá aðstoð frá sérfræðingum úr atvinnulífinu í Fab Lab smiðjunum.
Í mars verða 10 hugmyndir valdar af dómnefnd Verksmiðjunnar sem komast áfram í keppninni. Fylgist með spennandi keppni hér á síðunni!