Hvernig verður hugmyndin betri?

Það segja raftónlistarmaðurinn Daði Freyr vinni við það hugmyndir. En jafnvel snillingar eins og hann lenda oft í því  vera kominn með hugmynd en geta ekki fundið út úr því hvernig á þróa hana áfram, láta hana lifna við og verða betri. Í myndbandinu gefur Daði gott ráð við þessum vanda