Hljóðbrellurnar hans Daða

Hann Daði Freyr kann aldeilis að meta góðar græjur og hér segir hann okkur frá því hvernig hann notar svokallað „talbox“ fyrir hljóðbrellur í glænýja laginu hans Endurtaka mig.