Ungir snillingar hafa áhrif
Sagan sýnir okkur að hugmyndir krakka og unglinga geta haft mikil áhrif og hreinlega breytt heiminum og haft afgerandi áhrif á samfélagið. Í þessu myndbandi sjáum við nokkur dæmi um hvernig ungt fólk gat með hugrekki, réttsýni og snilligáfu haft stórkostleg áhrif á heiminn okkar.