Daði Freyr fær hugmynd!

Til   góða hugmynd þarf oft ekki annað en að horfa í kringum sig og taka eftir þessum ósköp hversdagslegu hlutum sem við erum annars ekkert að spá í. Hérna sjáum við til dæmis hvernig hnífapör, ofn og ísskápur kveikja hugmyndir í tónlistarsköpun Daða Freys…