Maður þarf ekki endilega að kunna að sigla til að vera bátasmiður, segir bátasmiðurinn Óskar Björn, en áhuginn á siglingum og bátasmíði fer samt vel saman. Bátasmíði er fjölbreytt starf þar sem maður notar allskyns tæki og tól og smíðin tengir saman iðngreinar eins og...

Málarar fást við ýmislegt fleira en að mála veggi. Þeir þurfa til dæmis að kunna að sparsla og skrautmála og ekki er verra að hafa listrænt auga fyrir litum til að þess að kunna að fegra umhverfið. Borgþór Vífill Tryggvason er málari og segir frá...

Bækur, dagblöð, tímarit og svo ótalmargt annað sem tengist daglegu lífi okkar er búið til í prentsmiðjum. Júlíus Örn Ásbjörnsson prentsmiður gefur okkur innsýn inn í hefðbundinn dag í prentsmiðjunni. [vc_video link='https://vimeo.com/329610826']...

Húsasmíði er mjög fjölbreytt og skemmtilegt starf sem kallar á samvinnu við margar aðrar iðngreinar. Melkorka María Guðmundsdóttir smiður segir okkur  frá vinnudeginum sínum. [vc_video link='https://vimeo.com/328425971'] ...

Að vera kokkur snýst ekki bara um það að elda mat, heldur svo ótal margt annað. Hin hæfileikaríka Snædís Xyza Jónsdóttir Ocampor segir okkur frá skapandi og fjölbreyttu starfi kokksins. [vc_video link='https://vimeo.com/326877838']...

[vc_video link='https://vimeo.com/323228397'] Allir þurfa skó. Já, helst góða skó sem endast. Skósmíði og skóviðgerðir er kannski mikilvægari iðn en við gerum okkur grein fyrir. Daníel Már Magnússon skósmiður segir okkur frá vinnudeginum sínum....

[vc_video link='https://vimeo.com/321508595'] Daglegt líf yrði örugglega aðeins flóknara ef við værum ekki með bíla á götum borgarinnar og má því segja að starf bifvélavirkjans sé því ansi mikilvægt. En hvað gerir bifvélavirki eiginlega? Auður Linda Sonjudóttir segir frá vinnudeginum sínum....

[vc_video link='https://vimeo.com/320248705'] Að vera bakari snýst ekki bara um að hræra deig í kökur og góðgæti. Þú þarft að kunna á ýmsar vélar og tæki, þekkja hráefnið sem þú vinnur með og kunna fjölbreyttar vinnsluaðferðir. Ásgeir James Guðjónsson, Aron Ingi Bergsson og Guðrún Erla Guðjónsdóttir segja okkur...

[vc_video link='https://vimeo.com/318773521'] Hvað gerir rafvirki eiginlega? Hvernig verður maður rafvirki? Er starfið kannski hættulegt? Aníta Emilsdóttir hjá Orku náttúrunnar segir frá fjölbreyttu starfi rafvirkjans....