[vc_video link='https://vimeo.com/321508595'] Daglegt líf yrði örugglega aðeins flóknara ef við værum ekki með bíla á götum borgarinnar og má því segja að starf bifvélavirkjans sé því ansi mikilvægt. En hvað gerir bifvélavirki eiginlega? Auður Linda Sonjudóttir segir frá vinnudeginum sínum....

[vc_video link='https://vimeo.com/320694114'] Það eru ekki bara tækin í kringum okkur sem eru að snjallvæðast, heldur fötin okkar líka! Gummi Jóh segir okkur frá hvernig fötin okkar eru byrjuð að skynja hvernig okkur líður....

[vc_video link='https://vimeo.com/320227395'] Þátttakendurnir í Verksmiðjunni eru á fullu að þróa hugmyndirnar sínar í Fab Lab smiðjunum um allt land. Hugmyndirnar eru fjölbreyttar og spennandi að sjá þær færast nær raunveruleikanum þegar þau fá aðstoð frá sérfræðingum úr atvinnulífinu í Fab Lab smiðjunum. Í mars verða 10 hugmyndir valdar...

[vc_video link='https://vimeo.com/320248705'] Að vera bakari snýst ekki bara um að hræra deig í kökur og góðgæti. Þú þarft að kunna á ýmsar vélar og tæki, þekkja hráefnið sem þú vinnur með og kunna fjölbreyttar vinnsluaðferðir. Ásgeir James Guðjónsson, Aron Ingi Bergsson og Guðrún Erla Guðjónsdóttir segja okkur...

[vc_video link='https://vimeo.com/318773521'] Hvað gerir rafvirki eiginlega? Hvernig verður maður rafvirki? Er starfið kannski hættulegt? Aníta Emilsdóttir hjá Orku náttúrunnar segir frá fjölbreyttu starfi rafvirkjans....