Húsasmíði er mjög fjölbreytt og skemmtilegt starf sem kallar á samvinnu við margar aðrar iðngreinar. Melkorka María Guðmundsdóttir smiður segir okkur  frá vinnudeginum sínum. [vc_video link='https://vimeo.com/328425971'] ...

Að vera kokkur snýst ekki bara um það að elda mat, heldur svo ótal margt annað. Hin hæfileikaríka Snædís Xyza Jónsdóttir Ocampor segir okkur frá skapandi og fjölbreyttu starfi kokksins. [vc_video link='https://vimeo.com/326877838']...

Fjölmörg fyrirtæki vinna hörðum höndum að því að þróa sjálfkeyrandi bíla til að auka þægindi og gera lífið léttara fyrir okkur. En eru þessir sjálfkeyrandi bílar algjör snilld eða bara fyrirbæri sem eiga eftir að valda okkur miklum vandræðum? Gummi Jóh fer yfir málið. [vc_video link='https://vimeo.com/326329968']...

Hér er seinni hluti heimsóknarinnar hans Haffa á viðburðinn Mín framtíð 2019. Þangað komu um 7000 ungmenni í 8.-10.bekk til að kynna sér hvaða nám er í boði eftir grunnskólann. Þar fór líka fram Íslandsmót iðn- og verkgreina þar sem ungt iðnmenntað fólk þurfti að...

Um 7000 ungmenni í 8.-10.bekk mættu í Laugardalshöllina um daginn á viðburðinn Mín framtíð 2019 til að kynna sér hvaða nám er í boði eftir grunnskólann. Þar fór líka fram Íslandsmót iðn- og verkgreina þar sem ungt iðnmenntað fólk þurfti að leysa ýmis verkefni í...

[vc_video link='https://vimeo.com/325629030'] Hversu mikilvægar eru iðngreinar eiginlega í daglegu lífi okkar? Hversu margar iðngreinar þarf til dæmis til þess að ein manneskja geti haldið ræðu uppi á sviði? Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra komst að því núna um daginn, þegar hún opnaði Mín framtíð: Íslandsmót iðn- og...

Nú er súperflotta hljóðfærið hans Daða byrjað að taka á sig mynd eftir nokkurra daga vinnu í Fab Lab smiðjunni á Höfn. Hvernig ætli það eigi eftir að hljóma? [vc_video link='https://vimeo.com/325432124']...

[vc_video link='https://vimeo.com/323771867'] Hann Daði Freyr er græja draumahljóðfærið sitt í samstarfi við Fab Lab á Íslandi og Verksmiðjuna. Viltu vita hvernig það mun koma til með að líta út? Tékkaðu á þessu....

[vc_video link='https://vimeo.com/323228397'] Allir þurfa skó. Já, helst góða skó sem endast. Skósmíði og skóviðgerðir er kannski mikilvægari iðn en við gerum okkur grein fyrir. Daníel Már Magnússon skósmiður segir okkur frá vinnudeginum sínum....

[vc_video link='https://vimeo.com/322218260'] Við vitum öll hvað tauganet er og hvernig það virkar, eða hvað? Já, eða kannski er bara best að Gummi Jóh útskýri það fyrir okkur og segi okkur allt um hvað deepfakes er og hvernig það fyrirbæri tengist tauganeti. ...