Maður þarf ekki endilega að kunna að sigla til að vera bátasmiður, segir bátasmiðurinn Óskar Björn, en áhuginn á siglingum og bátasmíði fer samt vel saman. Bátasmíði er fjölbreytt starf þar sem maður notar allskyns tæki og tól og smíðin tengir saman iðngreinar eins og...

Hann Daði Freyr kann aldeilis að meta góðar græjur og hér segir hann okkur frá því hvernig hann notar svokallað „talbox“ fyrir hljóðbrellur í glænýja laginu hans Endurtaka mig. [vc_video link='https://vimeo.com/334388761']...

Sjónvarpsþættirnir um Verksmiðjuna eru komnir í loftið á RÚV og verða sýndir á föstudagskvöldum í maí. Í þáttunum er fjallað um nýsköpun, skapandi hugsun og iðngreinar - já og svo auðvitað uppfinningarnar tíu sem keppa í undanúrslitunum Verksmiðjunnar 2019. [vc_video link='https://vimeo.com/333983660'] ...

Þegar talað um gervigreind er átt við að tölva geti skilið og skynjað umhverfi sitt og tekið ákvarðanir sjálf - sem sagt að tölva hagi sér eins og manneskja. Þó gervigreind hafi stundum fengið á sig ævintýralegan blæ í kvikmyndum þá getur hún reyndar nýst...

Daði Freyr er nýbúinn að semja tónlist fyrir sjónvarpsþættina um Verksmiðjuna sem sýndir verða á RÚV í maí og má segja að hann noti sannkölluð „verksmiðju-hljóð“ í tónsmíðina. Hér sýnir hann okkur hvernig hann pússlar saman hljóðum og býr til tónlist. [vc_video link='https://vimeo.com/332167915']...

Málarar fást við ýmislegt fleira en að mála veggi. Þeir þurfa til dæmis að kunna að sparsla og skrautmála og ekki er verra að hafa listrænt auga fyrir litum til að þess að kunna að fegra umhverfið. Borgþór Vífill Tryggvason er málari og segir frá...

Flestir tengja nafnið Google aðeins við leitarvélar og tölvupósta en færri vita að fyrirtækið Google fæst líka við allskonar önnur verkefni þar sem skyggnst er inn í framtíðina. Þessi framtíðarverkefni fjalla í stuttu máli um hluti sem þykja dálítið klikkaðir, eins og að smíða lyftu...

Bækur, dagblöð, tímarit og svo ótalmargt annað sem tengist daglegu lífi okkar er búið til í prentsmiðjum. Júlíus Örn Ásbjörnsson prentsmiður gefur okkur innsýn inn í hefðbundinn dag í prentsmiðjunni. [vc_video link='https://vimeo.com/329610826']...

Tæknin þróast ekki alltaf í þá átt sem við höldum. Fyrir nokkrum árum var því spáð að allir ættu eftir að eignast snjallgleraugu sem myndu auðvelda okkur lífið, en raunin varð önnur. Gummi Jóh útskýrir málið. [vc_video link='https://vimeo.com/329140416']...

Heimilistækin okkar eru alltaf að verða meira og meira tæknivædd til að auðvelda okkur lífið. En er heimurinn kannski að verða aðeins of snjall fyrir okkur? Hversu mikið er nóg? Gummi Jóh segir okkur frá því hvernig hversdagsleg fyrirbæri eins og klósett, ísskápur og ofn...